Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
918 niðurstöður
Knattspyrnuleik Ísland – Noregur
Laugardalsvöllur 3. júlí 1968. Fólk streymir á Laugardalsvöll á leik Íslands og Noregs í þriggja liða keppni Íslands,…
2:53 min., Þögul
Börn gefa kálfum
Duglegir krakkar gefa kálfum á sveitabæ í Skagafirði í kringum 1950.
1949, 0:39 min., Þögul
Bjargsig í Vestmannaeyjum
Sigið í bjarg til eggjatínslu í Vestmannaeyjum. Hnýttir eru kyrfilegir hnútar með köðlum til að halda sigmanninum…
1:13 min., Þögul
Lundaveiði í Vestmannaeyjum
Lundaveiðimenn fanga fugla í net og binda svo í knippi sem þeir bera svo niður af klettunum.
1:36 min., Þögul
Róið á Pollinum á Akureyri
Kappróðralið vaskra ungra manna leggur út frá Oddeyri með kappróðrabátnum Eldingu og rær af miklu harðfylgi á…
1960, 1:28 min., Þögul
Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní
Kynning á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní fyrir erlenda áhorfendur. Konur í þjóðbúningum og Fjallkonan í…
1963, 1:20 min., Tal
Góð stemning á skíðaferð
Góð stemning í skíðaskála Víkings í Sleggjubeinsskarði, gönguskíði, sungið og spilað undir á harmonikku.
1:39 min., Þögul
Sumarbúðir í Reykholti
Börn í sumarbúðum í Reykholti um 1950. Börn vaða yfir á í Reykholtsdalur. Börn dregin á heysafnara. Tæki til að raka…
1950, 3:17 min., Tal
Tjaldstæði á afmælishátíð
Ísafirði 16. og 17. júlí 1966, þegar bærinn fagnaði 100 ára afmæli sínu. Fólk búið að tjalda á tjaldsvæði bæjarins.
1966, 0:21 min., Þögul
Sjóskíði á Pollinum
Sýning á sjóskíðum á Pollinum í Ísafirði.
1966, 0:28 min., Þögul
Verkalýðsgöngum 1. maí
Verkalýðsgöngum 1. maí – önnur niður Laugarveginn sem endar með útifundi á Lækjartorgi að lokum er ganga suður…
3:21 min., Þögul
Skíðakennsla í Seljalandsdal
Myndefni af skíðakennslu í Seljalandsdal við Ísafjörð.
1:46 min., Þögul