Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
918 niðurstöður
Á vörubíl að Heklu árið 1947
Hópur manna ferðast á yfirdekkuðum vörubíl í átt að eldgosinu í Heklu árið 1947.
1947, 1:23 min., Þögul
Kynning á Reykjavík
Myndir af Tjörninni frá um 1950 í enskumælandi kynningu á Reykjavík og Ísland.
1950, 0:35 min., Tal
Hátíðarhöldin 1944 á Austurvelli
Myndir frá hátíðarhöldunum við Austurvöll í Reykjavík hinn 18. júní 1944, daginn eftir lýðveldisstofnun.
1944, 5:13 min., Tal
Sund í Neskaupstað
Myndefni frá sundkennslu í sundlaug Neskaupstaðar.
0:24 min., Þögul
17. júní í Reykjavík
Hátíðarhöldin á stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944 hefjast í Reykjavík.
1944, 1:26 min., Tal
Héraðsmót Ungmennasambands Austur-Húnvetninga
Héraðsmót Ungmennasambands Austur-Húnvetninga árið 1950. Guðmundur Jónasson bóndi í Ási. Stefán Jónsson námsstjóri…
1950, 4:12 min., Tal
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Laxveiði í Elliðaánum
Laxveiði í Elliðaánum c.a 1960-1965. Einnig má sjá gömlu Elliðaárbrúina.
0:30 min., Þögul
Nýstúdentar útskrifast
Nýstúdentar útskrifast frá Menntaskólanum á Akureyri (M.A.) c.a. 1960-1970.
2:29 min., Þögul
Konur í Lystigarðurinn
Konur í Lystigarðurinn á Akureyri c.a. 1960-1965.
Hestar í Viðey
Myndband af hrossum í Viðey. Viðeyjarstofa má sjá. Hestarnir eru fluttir í land á ferju. Upptökur frá c.a 1960-1965.
1:26 min., Þögul
Strákar að veiða í höfninni
Ungir drengir veiða fisk (dorga) í Reykjavíkurhöfn, c.a. 1955-1960.
0:33 min., Þögul