Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
494 niðurstöður
Hákarl slæðist í botnvörpuna
Hákarl hefur slæðst í botnvörpuna. Áhöfnin sker af honum uggana og kastar honum fyrir borð.
1924, 0:33 min., Þögul
Sýnishorn af fuglum Íslands
Skúmurinn í Skaftafelli ver unga sína og hreiður. Sýnt er frá varpi ýmissa fuglategunda. Kría, spói, lóa, stelkur,…
1959, 1:55 min., Tal
Lömbin og lágfóta
Lömbin þurfa að sjá um sig sjálf í afréttinum en lágfóta er sjaldan langt undan. Hún hefur yrðlinga í greni og þarf…
1959, 1:28 min., Tal
Göngur og réttir
Fé rekið af fjalli, smalar á hestum. Rekið yfir á. Réttir með tilheyrandi hamagangi.
1939, 3:32 min., Þögul
Innsetning forseta
Athöfnin hefst í Dómkirkjunni þar sem Ásgeir Ásgeirsson gengur til messu ásamt eiginkonu sinni Dóru Þórhallsdóttur.
1952, 1:50 min., Þögul
Sigurjón Ólafsson myndhöggvari
Heimsókn til Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara. Sjá má nokkuð af verkum listamannsins í kring um heimili hans í…
1965, 0:51 min., Tal
Íþróttafólk 1930
Það var mikið um dýrðir á Melavellinum í tilefni af Alþingishátíðinni 1930. Hátíðin var sett af Benedikt Waage,…
1930, 2 min., Tónlist
Kaffisamsæti í Bergstaðastræti
Í þessu myndskeiði má sjá Edith Gíslason, systur hennar Signild, Sigrúnu Gísladóttur, systur Óskars sitja við…
1949, 3:01 min., Tal
Kvikmyndataka
Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður notar hér sínar eigin fjölskyldumyndatökur til að prófa lýsingu og hljóðupptöku.
1946, 2:32 min., Tal
Þingholtin í vetrarbúningi
Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns. Hér má sjá hús og garða í Þingholtunum á snjóþungum…
1950, 0:59 min., Þögul
Skín við sólu Skagafjörður
Árið 1949 var hafist við gerð myndar um Skagafjörð sem kostuð var af: Kaupfélögum Skagfirðinga, Hofsóss og Haganesvíkur…
1950, 36 min., Þögul
Loftleiðir – Flying abroad
Kynningarmynd sem Kjartan Ó. Bjarnason vann fyrir Loftleiðir um miðja síðustu öld. Myndin hefst í New York áður en…
1961, 21 min., Þögul