Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
604 niðurstöður
Íslandsmynd Sambandsins
Samband íslenskra samvinnufélaga lét gera myndina. Myndin lýsir árshring mannlífsins í gamla bændasamfélaginu frá…
1939, 69 min., Þögul
Íslandskvikmynd Fiskimálanefndar
Kvikmynd sem Fiskimálanefnd réð Guðmund Kamban til að gera árið 1935 um atvinnuvegi og þjóðlíf á Íslandi.
1935, 36 min., Þögul
Húsmæðrakennaraskóli Íslands
Sýnt er frá útibúi Húsmæðrakennaraskóla Íslands á Laugarvatni. Í þessari mynd er fylgst með nemendum og kennurum…
1951, 17 min., Þögul
Landnám Íslands
Sagt er frá landnámsmönnum þeim sem fyrstir tóku land á Íslandi. Fallegar náttúrumyndir prýða frásögnina, m.a. myndir…
1974, 1:59 min., Tal
Forseti Íslands hylltur
Sveinn Björnsson flytur fyrstu opinberu ræðu sína í embætti forseta Íslands. Mikill mannfjöldi hyllir hinn nýkjörna…
1944, 1:26 min., Tal
Noregskonungur heimsækir Háskóla Íslands
Ólafur Noregskonungur heimsækir Háskóla Íslands í heimsókn hans til Íslands 30 maí 1961. Rektor Ármann Snævarr tekur…
1961, 1:35 min., Þögul
Íslands Hrafnistumenn
Kvikmynd um hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík á árunum 1944-1946.
1945, 52 min., Þögul
Laxveiðar á Íslandi
Árið 1949 frumsýndi Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndina Við straumana sem gerð var að tilhlutan Stangaveiðifélags…
1949, 10 min., Þögul
Ísland í lifandi myndum
Loftur Guðmundsson tók myndina sem er yfirgripsmikil lýsing á landi og þjóð. Myndin er tekin á landi og sjó og sýndir…
1925, 69 min., Þögul
Gengið frá Háskóla Íslands
Mannfjöldi hefur safnast saman við Háskóla Íslands. Þaðan er haldið fylktu liði norður eftir Suðurgötu.
1946, 1:32 min., Þögul
Sundmeistaramót Íslands 1967
Myndir frá Íslandsmeistaramótinu í sundi á Laugardalslaug árið 1967.
1967, 2:31 min., Þögul
Sýnishorn af fuglum Íslands
Skúmurinn í Skaftafelli ver unga sína og hreiður. Sýnt er frá varpi ýmissa fuglategunda. Kría, spói, lóa, stelkur,…
1959, 1:55 min., Tal