Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
540 niðurstöður
Íslandsmynd Sambandsins
Samband íslenskra samvinnufélaga lét gera myndina. Myndin lýsir árshring mannlífsins í gamla bændasamfélaginu frá…
1939, 69 min., Þögul
Húsmæðrakennaraskóli Íslands
Sýnt er frá útibúi Húsmæðrakennaraskóla Íslands á Laugarvatni. Í þessari mynd er fylgst með nemendum og kennurum…
1951, 17 min., Þögul
Íslandskvikmynd Fiskimálanefndar
Kvikmynd sem Fiskimálanefnd réð Guðmund Kamban til að gera árið 1935 um atvinnuvegi og þjóðlíf á Íslandi.
1935, 36 min., Þögul
Laxveiðar á Íslandi
Árið 1949 frumsýndi Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndina Við straumana sem gerð var að tilhlutan Stangaveiðifélags…
1949, 10 min., Þögul
Íslands Hrafnistumenn
Kvikmynd um hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík á árunum 1944-1946.
1945, 52 min., Þögul
Landnám Íslands
Sagt er frá landnámsmönnum þeim sem fyrstir tóku land á Íslandi. Fallegar náttúrumyndir prýða frásögnina, m.a. myndir…
1974, 1:59 min., Tal
Forseti Íslands hylltur
Sveinn Björnsson flytur fyrstu opinberu ræðu sína í embætti forseta Íslands. Mikill mannfjöldi hyllir hinn nýkjörna…
1944, 1:26 min., Tal
Gengið frá Háskóla Íslands
Mannfjöldi hefur safnast saman við Háskóla Íslands. Þaðan er haldið fylktu liði norður eftir Suðurgötu.
1946, 1:30 min., Þögul
Ísland í lifandi myndum
Loftur Guðmundsson tók myndina sem er yfirgripsmikil lýsing á landi og þjóð. Myndin er tekin á landi og sjó og sýndir…
1925, 69 min., Þögul
Eyjar við Ísland
Kjartan Ó. Bjarnason frumsýndi kvikmynd sína Eyjar við Ísland árið 1963. Kvikmyndaefnið er frá sjötta áratugnum og…
1963, 11 min., Þögul
Sýnishorn af fuglum Íslands
Skúmurinn í Skaftafelli ver unga sína og hreiður. Sýnt er frá varpi ýmissa fuglategunda. Kría, spói, lóa, stelkur,…
1959, 1:55 min., Tal
Siglt meðfram suður- og austurströnd Íslands
Myndir af sjó. Siglt út úr Reykjavíkurhöfn. Nokkur mannfjöldi á bryggjunni. Skipið hefur viðkomu í Vestmannaeyjum…
1951, 1:37 min., Þögul