Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
537 niðurstður
Umferðarmynd Hreyfils
Með aukinni bifreiðaeign hefur umferð í miðbæ Reykjavíkur aukist með tilheyrandi áhættu fyrir vegfarendur. Í þessari…
1950, 18 min, Þögul
Bolungarvík 1968
Sýndar eru yfirlitsmyndir af Bolungarvík og svipmyndir úr lífi bæjarbúa á 7. áratugnum.
1968, 86 min, Þögul
Flugdagurinn 1938
Myndefni frá Reykjavíkurflugvelli og Sandskeiði í tengslum við Flugdaginn árið 1938. Sýnt er ýmiskonar svifflug,…
1938, 20 min, Þögul
Íslandskvikmynd Fiskimálanefndar
Kvikmynd sem Fiskimálanefnd réð Guðmund Kamban til að gera árið 1935 um atvinnuvegi og þjóðlíf á Íslandi.
1935, 36 min, Þögul
Sjómannadagurinn í Reykjavík 1938
Stutt svart hvít kvikmynd af hátíðarhöldum í tilefni Sjómannadagsins árið 1938. Meðal annars er farið í skrúðgöngu og…
1938, 1 min, Þögul
Fjölskylda Óskars Gíslasonar I
Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns.
1957, 37 min, Þögul
Þórbergur á Hala
Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld heimsækir æskustöðvarnar á Hala í Suðursveit.
1961, 2:14 min, Tal
Vetur í miðbænum
Það snjóar án afláts í miðbæ Reykjavíkur. Þæfingsfærð er á götunum en þó eru margir á ferli. Styttur bæjarins og…
1946, 1:08 min, Þögul
Þjóðminjavörður á göngu
Matthías Þórðarson þjóðminjavörður kemur út úr Safnahúsinu við Hverfisgötu. Hann gengur að nýja Þjóðminjasafninu við…
1965, 1:35 min, Tal
Ljósaböð og bólusetningar
Um miðja síðustu öld var gætt að lýðheilsu barna, m.a. með reglubundnum læknisskoðunum og bólusetningum og með því að…
1946, 2:08 min, Þögul
Svartfuglsegg flutt í kaupstað
Svartfuglseggin hafa verið sótt í björgin. Heima í byggð eru eggin flokkuð, þeim pakkað og þau send sjóleiðis í…
1954, 1:11 min, Tal
Saumastofa Belgjagerðarinnar
Sjóhattar og belgir voru meðal þess sem framleitt var í Belgjagerðinni. Margar konur unnu þar við að sníða og sauma…
1947, 3:19 min, Þögul