Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
666 niðurstöður
Alþingiskosningar 1949
Sýnt frá stemningunni í Reykjavík á kjördag 1949.
1949, 2 min., Þögul
Veiði í sjó og vötnum
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1955, 15 min., Tal
Fýlatekja
1955, 10 min., Tal
1. maí 1953
Í þessari mynd Óskars Gíslasonar er fylgst með kröfugöngu, fjöldafundi og hátíðahöldum í tilefni af 1. maí árið 1953.
1953, 13 min., Þögul
Umferðarmynd Hreyfils
Með aukinni bifreiðaeign hefur umferð í miðbæ Reykjavíkur aukist með tilheyrandi áhættu fyrir vegfarendur. Í þessari…
1950, 18 min., Þögul
Neskaupstaður
Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm…
1966, 40 min., Þögul
Bolungarvík 1968
Sýndar eru yfirlitsmyndir af Bolungarvík og svipmyndir úr lífi bæjarbúa á 7. áratugnum.
1968, 86 min., Þögul
Hnattflug 1924
Koma flugkappanna Erik H. Nelson og Lowell H. Smith til Reykjavíkur þann 3. ágúst árið 1924 var liður í fyrstu…
1924, 5 min., Þögul
Sjómannadagurinn í Reykjavík 1938
Stutt svart hvít kvikmynd af hátíðarhöldum í tilefni Sjómannadagsins árið 1938. Meðal annars er farið í skrúðgöngu og…
1938, 1 min., Þögul
Forsetaheimsókn á Húsavík 1955
Myndin sýnir Ásgeir Ásgeirsson forseta og frú Dóru Þórhallsdóttur í opinberri heimsókn til Húsavíkur árið 1955.
1955, 6 min., Þögul
17. júní í Reykjavík
Hátíðahöld í tilefni 17. júní í Reykjavík á 6. áratugnum. Hr. Ásgeir Ásgeirsson forseti og Ólafur Thors við styttu…
1965, 0:23 min., Tal
Smalað í Önundarfirði
Myndefni tekið upp á bænum Kirkjubóli í Bjarnardal. Fé er rekið af fjalli í Önundarfirði. Sagt er frá fráfærum að…
1955, 1:23 min., Tal