Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
13 niðurstöður
Siglt meðfram austurströndinni
Siglt með strandferðaskipi meðfram suður- og austurströnd Íslands. Í byrjun má sjá Reynisdranga og í lokin er komið…
1950, 0:36 min., Þögul
Reyðarfjörður
Útsýni yfir Reyðarfjörð um miðja síðustu öld. Tveir strákar leika sér við bryggjuna.
1:25 min., Þögul
Hátíðahöld sjálfstæðismanna á Egilsstöðum
Hátíðahöld sjálfstæðismanna á Austurlandi í Egilstaðaskógi þar sem Jóhann Hafstein flytur ræðu, um 1960.
1:34 min., Þögul
Reykjanes, Austurland, Norðurland
Hannes Pálsson ljósmyndari ferðaðist mikið um Ísland og kvikmyndaði um miðja síðustu öld. Hér má sjá myndefni frá…
1950, 22 min., Þögul
Fossar á Austurlandi
Myndefni frá árinu 1924. Fossar, ár og brýr í Seyðisfirði.
1924, 1:09 min., Þögul
Sumar á Hallormsstað
Það er engu logið um veðurblíðuna á Hallormsstað. Hópur fólks gengur upp í hlíðina fyrir ofan húsmæðraskólann. Þá er…
1950, 2 min., Þögul
Austurland í sumarblíðu
Ferðast um Austurland í sumarblíðu. Sjá má húsdýr á sveitabæ. Maður fer yfir jökulsá á Dal í kláfferju. Komið er við…
1950, 1:55 min., Þögul
Söngfólk á ferðalagi
Tónlistarfélagskórinn á ferðalagi. Farið er í kapphlaup og stiklað á steinum yfir læk.
1951, 1:31 min.
Skrúður
Kindur og fuglalíf í Skrúð um 1960.
1963, 1:30 min., Þögul
Héraðsmót sjálfstæðismanna á Austurlandi
Héraðsmót sjálfstæðismanna á Austurlandi haldið í Egilsstaðaskógi 4. ágúst árið 1957. Sveinn Jónsson, bóndi, setur…
1957, 1:30 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 1
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
43 min., Þögul
Eskifjörður
Börn að leik við Eskifjörð á Austurlandi. Myndskeiðið er frá því um miðja síðustu öld.
0:48 min., Þögul