Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
10 niðurstöður
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Vestmannaeyjabær grafinn í ösku
23. janúar 1973 hófst kraftmikið eldgos rétt austan við byggðina á Heimaey og gróf Vestmannaeyjabæ í ösku.
1973, 1:49 min., Tal
Eldur í Heklu
Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að…
1947, 23 min., Tal
Heklugos 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947. Gosmökkur og glóandi hraun sjást.
1947, 0:30 min., Tal
Eldur í Heimaey
Þessi merkilega mynd feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu ógnvænlega…
1974, 31 min., Tal
Inngangur helvítis
Í upphafi myndarinnar er stiklað á stóru í forsögu eldfjallsins Heklu. Fjallið er rúmlega 1500 m. há eldkeila og…
1947, 0:52 min., Tal
Heklugosið árið 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947 er hluti af mynd sem hann gerði fyrir Rangæingafélagið.
1947, 1:16 min., Þögul
Gos á Fimmvörðuhálsi
Eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi þann 20. mars 2010. Gosið hófst í um 0,5-1 km langri sprungu, norðarlega í…
2010, 4 min., Tónlist
Við rætur Heklu
Gaukshöfði er útvörður Þjórsárdals. Víðáttumiklir skógar teygðu sig um hlíðarnar, sjá má fjölbreyttan gróður og…
1967, 2:06 min., Tal
Vísindamenn út í Surtsey
Vísindamenn rannsaka nýju eyjuna Surtsey innan um eldgosið.
1964, 3:58 min., Tal