Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
7 niðurstöður
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Eldur í Heklu
Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að…
1947, 23 min., Tal
Eldur í Heimaey
Þessi merkilega mynd feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu ógnvænlega…
1974, 31 min., Tal
Inngangur helvítis
Í upphafi myndarinnar er stiklað á stóru í forsögu eldfjallsins Heklu. Fjallið er rúmlega 1500 m. há eldkeila og…
1947, 0:52 min., Tal
Heklugos 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947. Gosmökkur og glóandi hraun sjást.
1947, 0:30 min., Tal
Við rætur Heklu
Gaukshöfði er útvörður Þjórsárdals. Víðáttumiklir skógar teygðu sig um hlíðarnar, sjá má fjölbreyttan gróður og…
1967, 2:06 min., Tal
Heklugosið árið 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947 er hluti af mynd sem hann gerði fyrir Rangæingafélagið.
1947, 1:16 min., Þögul