Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
9 niðurstöður
Á vörubíl að Heklu árið 1947
Hópur manna ferðast á yfirdekkuðum vörubíl í átt að eldgosinu í Heklu árið 1947.
1947, 1:23 min., Þögul
Eldur í Heklu
Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að…
1947, 23 min., Tal
Rangæingafélagsmynd
Kjartan Ó. Bjarnason var ráðinn af Rangæingafélaginu til að gera kvikmynd um Rangárvallasýslu árið 1947. Framleiðsla…
1947, 42 min., Þögul
Willys jeppi í léttum torfærum
Willys jeppi keyrir yfir léttar torfærur nálægt Heklu árið 1947, gosmökkurinn frá eldgosinu sést í bakgrunni.
1947, 0:40 min., Þögul
Inngangur helvítis
Í upphafi myndarinnar er stiklað á stóru í forsögu eldfjallsins Heklu. Fjallið er rúmlega 1500 m. há eldkeila og…
1947, 0:52 min., Tal
Heklugos úr lofti
Loftmyndir úr flugvél af Heklugosinu 1947. Gosmökkurinn náði fljótlega upp í 30 km. hæð og mun aska hafa borist alla…
1947, 1:09 min., Tal
Við rætur Heklu
Gaukshöfði er útvörður Þjórsárdals. Víðáttumiklir skógar teygðu sig um hlíðarnar, sjá má fjölbreyttan gróður og…
1967, 2:06 min., Tal
Heklugos 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947. Gosmökkur og glóandi hraun sjást.
1947, 0:30 min., Tal
Heklugosið árið 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947 er hluti af mynd sem hann gerði fyrir Rangæingafélagið.
1947, 1:16 min., Þögul