Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
9 niðurstöður
Jólagjöfunum er dreift
Jólakvöld með fjölskyldu Óskars Gíslasonar(1901-1990). Faðirinn útdeilir gjöfunum ein af annarri.
1950, 2:25 min., Þögul
Jól í gamla daga
Lítil stelpa að leika sér með jólagjöfina sína.
1:50 min., Þögul
Jólaball í Reykjavík
Myndefni frá jólaballi í Reykjavík. Gestirnir dansa í kringum jólatréð. Börnin fá epli. Og jólasveinninn kemur.
1946, 4:08 min., Þögul
Jólakvöld
Heimilislegt jólakvöld með fjölskyldu og vinum.
1948, 2:20 min., Þögul
Skólasýning um jólin
Skólasyning með teikningum, líkönum og mörgu fleiru í Miðbæjarskólanum í Reykjavík.
1946, 2:10 min., Þögul
Jólaös í miðbænum
Miðað við ösina í bókabúðinni er ljóst að bókin hefur lengi verið vinsæl í íslenska jólapakka. Það er líka nóg að…
1946, 4:35 min., Þögul
Jól í Þingholtunum
Fjölskylda Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns fagnar jólunum saman í Bergstaðastræti 36.
1957, 2:12 min., Þögul
Jólaleikrit í skólanum
Jólaleikrit í skóla. Væntanlega Miðbæjarskolanum í Reykjavík.
1946, 2 min., Þögul
Kveikt er á jólaljósunum
Stúlka og móðir kveikja á kertum á jólatré og á ljósakrónu c.a. 1960.
1960, 1:07 min., Þogul