Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
14 niðurstöður
Fjölskylda flytur úr Skagafirði vestur
Sviðsett atriði þar sem fjölskylda sést flytja úr Skagafirði vestur um haf á 19. öld. Torfbær í Skagafjörður, kýr…
1955, 7:04 min., Þögul
Borið á túnin
Torf rist og þökunum staflað upp. Skít dreift á tún og vökvað. Herfi dregið af hestum um túnið og afgangs áburði…
1939, 1:53 min., Þögul
Hestar og folöld í Skagafirði
Hestarétt í Skagafirði, líklega Laufskálarétt í Skagafirði, þar sem menn takast á við hross. Falleg folöld sjást svo…
1949, 0:49 min., Þögul
Plægt, sáð og gróðursett
Bóndi plægir við annan mann. Plógurinn er dregin af hestum. Maður á dráttarvél með jarðvinnutæki. Korni sáð og…
1939, 1:38 min., Þögul
Æðarvarp
Sýnt frá æðarvarpi við grýtta strönd. Það er stuðlaberg í fjörunni, líklega í námunda við Hofsós. Kollur og blikar…
1939, 3:02 min., Þögul
Kraftur við heyannir í Skagafirði
Hey bundið og dregið í hús í Skagafirði. Handtökin eru æfð og kröftugleg.
1949, 1:14 min., Þögul
Hundrað ár í Vesturheimi
Kjartan Ó. Bjarnason ferðaðist ásamt Finnboga Guðmundssyni um íslendingabyggðir í Bandaríkjunum og Kanada árið 1955 og…
1955, 48 min., Þögul
Börn gefa kálfum
Duglegir krakkar gefa kálfum á sveitabæ í Skagafirði í kringum 1950.
1949, 0:39 min., Þögul
Hrossaréttir
Nokkrir menn ríða hratt eftir vegaslóða. Myndavélin er á pallbíl en hestunum er hleypt í rykmekkinum. Hrossastóð…
1939, 1:13 min., Þögul
Sumar í Skagafirði
Myndefni Hannesar Pálssonar úr Skagafirði. M.a. má sjá Hóla í Hjaltadal, Glaumbæ og fjöllin Tindastól og…
1951, 1:25 min., Þögul
Ríðum heim að Hólum
Útsýnismyndir úr Skagafirði. Fjöllin Tindastóll og Mælifellshnjúkur gnæfa yfir sveitinni. Heima á Hólum eru hestar…
1951, 1:43 min., Þögul
Skín við sólu Skagafjörður
Árið 1949 var hafist við gerð myndar um Skagafjörð sem kostuð var af: Kaupfélögum Skagfirðinga, Hofsóss og Haganesvíkur…
1950, 36 min., Þögul