Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
9 niðurstöður
Sogið
Sogið er tekin upp árið 1953. Lýsir hún náttúru og mannlífi við Sogið.
1954, 19 min., Tal
Vetur við Sogið
Dr. Kristján Eldjárn er þulur myndarinnar og segir hann frá vetrarstemningunni við Sogið. Svanirnir hafa vetursetu í…
1954, 0:57 min., Tal
Fuglalíf í Arnarhóma
Drengirnir Haraldur og Árni dvelja hluta úr sumri í tjaldi í Þrastarskógi. Þeir reka sauðfé úr skóginum og hreinsa…
1949, 3:13 min., Tal
Kátt hann brennur
Tjaldbúarnir fá gesti og hlaðinn er myndarlegur bálköstur. Krakkarnir syngja og segja sögur við eldinn. Myndin er…
1949, 1:27 min., Tal
Komið í Þrastaskóg
Drengirnir Haraldur og Árni eru keyrðir að heimkeyrslu bæjarins Alviðru í Soginu.
1949, 1:43 min., Tal
Tjaldbúar skoða sig um
Piltarnir Haraldur og Árni koma sér fyrir í tjaldinu. Þeir sækja mjólk á bænum Alviðru og fá sér í svanginn. Þá fara…
1949, 2:03 min., Tal
Laxaseiði í Alviðru
Drengirnir heimsækja klakhúsið hjá Árna bónda í Alviðru. Þeir skoða laxaseiðin sem þar eru alin, áður en þeim er…
1949, 1:31 min., Tal
Fyrstu vatnsaflsvirkjanirnar
Sýnt er frá Elliðaárstöð sem vígð var árið 1921 en einnig frá Ljósafossvirkjun í Sogi, vígð 1937 og Írafossstöð sem…
1955, 1:11 min., Tal
Reykjavík vorra daga, fyrri hluti
Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason. Í þessari mynd eru öllum…
1946, 110 min., Þögul