Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
18 niðurstöður
Á skíðum í Hveradölum
Skíðaskálinn í Hveradölum. Langferðabílar renna í hlað. Ungt fólk skemmtir sér á skíðum í blíðskaparveðri.
1952, 1:10 min., Þögul
Hópreið á Rauðavatni
Hesta og bíla á Rauðavatni á ís.
0:42 min., Þögul
Skíði og skíðastökk
Kvikmyndaupptökur af skíði og skíðastökki.
5:17 min., Þögul
Börn að leik í snjó
Hópur barna leikur sér í snjó í Reykjavík.Vetur í kringum 1950.
1950, 1:01 min., Þögul
Vetrarleikir í Neskaupstað
Skautasvell hefur verið útbúið í Neskaupstað og bæjarbúar á öllum aldri skemmta sér á skautum á björtum vetrardegi.
1966, 2:49 min., Þögul
Leikið í snjónum
Börn að leik á snjóþungum degi í Rekjavík. Snjókarlar verða til og myndarleg snjóhús eru byggð. Sumir vilja frekar…
1946, 1:55 min., Þögul
Góð stemning á skíðaferð
Góð stemning í skíðaskála Víkings í Sleggjubeinsskarði, gönguskíði, sungið og spilað undir á harmonikku.
1:39 min., Þögul
Skíðagöngu í Hlíðarfjalli
Keppni í skíðagöngu í Hlíðarfjalli við Akureyri c.a. 1945-1955. Keppendur ganga framhjá BSA.
3:48 min., Þögul
Skíði á Arnarhóli
Skíðamyndir af börnum á Arnarhóli í Reykjavík um 1950.
0:19 min., Þogul
Gönguskíði í Hveradölum
Myndir af gönguskíðaiðkun í Hveradölum um 1950.
1950, 1:49 min., Þögul
Svigskíði
Myndefni frá svigkeppni. Kannski á Ísafirði.
4:12 min., Þögul
Vetur í miðbænum
Það snjóar án afláts í miðbæ Reykjavíkur. Þæfingsfærð er á götunum en þó eru margir á ferli. Styttur bæjarins og…
1946, 1:08 min., Þögul