Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
18 niðurstöður
Snjómokstur
Jarðýtur ryðja miklum snjó á vegum úti. Bíll ekur eftir nýruddum veginum og milli hárra snjóveggja.
1952, 3:23 min., Þögul
Fjör á skíðum
Svipmyndir frá skíðaferðum. Skíðaskáli Víkings í Sleggjubeinsskarði við Hengil, glatt á hjalla og mikið sungið á…
1:21 min., Þögul
Snjómokstur á Hellisheiði
Snjómokstur á Hellisheiði í rökkrinu árið 1952. Bíll er dreginn laus.
1952, 4 min., Þögul
Börn á Arnarhóli í snjó
Börn að leik á Arnarhóli í snjó.
0:38 min., Þögul
Skíði í Tungudal
Vetrarmyndir af skíðasvæðinu í Tungudal við Isafjörð.
1966, 0:25 min., Þögul
Gönguskíði í Seljalandsdal
Vetrarmyndir af skíðasvæðinu í Seljalandsdal við Isafjörð. Gönguskíði er í gangi.
1966, 0:49 min., Þögul