Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
89 niðurstöður
Þjórsárdalur
Mynd Ósvalds Knudsen um mannlíf, minjar og náttúru í Þjórsárdal. Lýst er uppgreftri í dalnum árið 1949 og síðar 1963…
1967, 13 min., Tal
Verkamannafélagið Dagsbrún 50 ára
Sýnt frá hátíðardagskrá Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í tilefni af hálfrar aldar afmæli félagsins. Að fundahöldum…
1956, 6 min., Þögul
Reykjanes, Austurland, Norðurland
Hannes Pálsson ljósmyndari ferðaðist mikið um Ísland og kvikmyndaði um miðja síðustu öld. Hér má sjá myndefni frá…
1950, 22 min., Þögul
Skagafjörður, Borgarfjörður og víðar
Úr safni Hannesar Pálssonar ljósmyndara. Hér hefur Hannes sett saman efni víða af landinu, m.a. úr Skagafirði,…
1951, 23 min., Þögul
Reykjavík og Hveradalir
Úr kvikmyndasafni Hannesar Pálssonar. Myndefni frá höfninni í Reykjavík, Hljómskálagarðinum og fleiri stöðum í…
1950, 16 min., Þögul
Dans
Ruth Hanson var af dönskum ættum, menntaði sig í dansi og leikfimi í Danmörku en kom svo aftur heim. Árið 1927 réð…
1927, 3 min., Þögul
Setning Alþingis 1952
Myndefni frá setningu Alþingis 1952. Þá er sýnt frá hljóðritun þingræðna, en þær hófust einmitt þetta sama ár.
1952, 3 min., Þögul
Í jöklanna skjóli, Meltekja
Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt…
1953, 10 min., Tal
Alþingiskosningar 1949
Sýnt frá stemningunni í Reykjavík á kjördag 1949.
1949, 2 min., Þögul
Í jöklanna skjóli, Kolagerð
Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í…
1955, 15 min., Tal
Hornstrandir
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal…
1954, 30 min., Tal
Alþingishátíðin 1930
Alþingishátíðin var haldin á Þingvöllum í lok júní árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun…
1930, 39 min., Tónlist