Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
7 niðurstöður
Ferming í Akraneskirkju
Fermingarbörnin ganga prúðbúin í halarófu til kirkjunnar. Stúlkurnar eru í síðum hvítum kjólum og drengirnir í…
1947, 1:51 min., Tal
Fiskvinnsla á Akranesi
Sjá má uppskipun á þorski í Akraneshöfn. Mestur hluti aflans var verkaður í salt en en einnig var á þessum árum farið…
1947, 1:48 min., Tal
Höfnin á Akranesi
Yfirlitsmyndir frá Akranesi og hafnarsvæðinu þar. Jón Pétursson vigtarmaður frá Sandi vigtar vörubíl með hlass…
1947, 1:54 min., Tal
Sjómannadagur á Akranesi 1947
Sjómannadagur á Akranesi þann 1. júní 1947. Skrúðganga var farin um bæinn og haldið til kirkju. Þá voru haldnar ýmsar…
1947, 3:35 min., Tal
Akranes 1947
Mynd um bæjarlífið á Akranesi um miðja síðustu öld. Sjá má sjómenn við veiðar á hafi og fiskvinnslufólk í landi,…
1947, 16 min., Tal
Kátir voru karlar...
...á kútter Haraldi til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Gert að bátum í slipp á Akranesi. Þá er fylgst með sjómönnum á…
1947, 3:17 min., Tal
Úr Safni Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara
Systurnar Sigríður og Guðný Sigurðardætur færðu Kvikmyndasafni Íslands til varðveislu 16 mm. kvikmyndir sem faðir…
1948, 48 min., Þögul