Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
25 niðurstöður
Góðtemplarar á Akureyri
Góðtemplarar ganga fylktu liði að Akureyrarkirkju. Líklega er um að ræða stórstúkuþing á 60 ára afmæli Stórstúku…
1944, 1:15 min., Þögul
Akureyri 1950
Siglt inn Eyjafjörð til Akureyrar. Falleg blóm í Lystigarði Akureyrar.
1950, 1:26 min., Þögul
Lystigarðurinn á Akureyri
Blóm og gróður ásamt gosbrunni í Lystigarðurinn á Akureyri um 1940.
1941, 2:53 min., Þögul
Skrúðganga á Akureyri
Myndefni af óþekktri skrúðgöngu á Akureyri. Akureyrarkirkju má meðal annars sjá.
1:04 min.
Akureyri – Þættir
Kvikmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar frá Akureyri um miðja öldina en þær eru teknar yfir langt tímabil. Kvikmyndin var í…
18 min., Þögul
17. júní 1944 í Akureyri
Myndir frá skrúðganga 17. júní 1944 á Akureyri.
1944, 1:45 min., Þögul
Róið á Pollinum á Akureyri
Kappróðralið vaskra ungra manna leggur út frá Oddeyri með kappróðrabátnum Eldingu og rær af miklu harðfylgi á…
1960, 1:28 min., Þögul
Hamagangur á síldarplaninu
Myndefni frá Höpfnerplani í innbænum á Akureyri og Siglufirði. Síldartunnum er rúllað í halarófu eftir bryggjunni…
1924, 2:08 min., Þögul
Skóverksmiðja og hanskagerð
Samvinnufélögin starfræktu skóverksmiðju og hanskagerð á Akureyri. Í myndinni er sýndar aðferðir við sútun skinna og…
1939, 0:43 min., Þögul
Blessuð mjólkin
Kýr á beit. Smali rekur kýrnar heim. Konur mjólka kýr utandyra og gefa kálfum mjólk. Kýr reknar í fjós þar sem bæði…
1939, 2:50 min., Þögul
Ullarverksmiðjan Gefjun
Gefjun, verksmiðja samvinnumanna. Yfirlitsmynd yfir byggingar Gefjunar. Ull sett í tætara og svo sérstakar…
1939, 1:28 min.
Nýstúdentar útskrifast
Nýstúdentar útskrifast frá Menntaskólanum á Akureyri (M.A.) c.a. 1960-1970.
2:29 min., Þögul