Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
33 niðurstöður
Vetur við Sogið
Dr. Kristján Eldjárn er þulur myndarinnar og segir hann frá vetrarstemningunni við Sogið. Svanirnir hafa vetursetu í…
1954, 0:57 min., Tal
Skálholt, rannsóknir 1954
Sýnt frá uppgreftri og rannsókn hins gamla kirkjugrunns í Skálholti árið 1954, þar sem ýmsar fornminjar koma í ljós…
1956, 17 min., Tal
Kaffi á Sögu
Jónas frá Hriflu og gamlir skólabræður hans hittast yfir kaffibolla á Hótel Sögu. Þetta eru auk Jónasar þeir…
1965, 1:15 min., Tal
Þórbergur Þórðarson
Mynd um Þórberg Þórðarson rithöfund og skáld. Farið er með Þórbergi á æskustöðvar hans á Hala í Suðursveit.
1961, 18 min., Tal
Reykjavík 1955
Saga Reykjavíkur sögð í máli og myndum. Allskyns myndefni af Reykjavík frá því um miðbik síðustu aldar, tekið af…
1955, 28 min., Tal
Vetur í Skerjafirði
Bátalægin í Skerjafirði eru auð og yfirgefin í vetrarhörkunum. Þegar sól hækkar á loft verður tímabært að hefja…
1948, 0:54 min., Tal
Þjóðminjavörður á göngu
Matthías Þórðarson þjóðminjavörður kemur út úr Safnahúsinu við Hverfisgötu. Hann gengur að nýja Þjóðminjasafninu við…
1965, 1:35 min., Tal
Gömul hús í Reykjavík
Um miðja síðustu öld stóðu margar gamlar byggingar við hlið hinna nýrri í Reykjavík. Hér eru nokkrar þeirra taldar…
1955, 1:57 min., Tal
Mannabein undir Hekluvikri
Að Skeljastöðum í austanverðum Þjórsárdal var fyrr á tímum stórbýli og kirkjustaður. Nú blása vindar vikrinum ofan af…
1967, 1:10 min., Tal
Hrognkelsaveiðar
Mynd Ósvalds Knudsen um hrognkelsaveiðar í Skerjafirði. Grásleppukarlarnir, eins og þeir voru stundum kallaðir, höfðu…
1948, 14 min., Tal
Hornstrandir
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal…
1954, 30 min., Tal
Fornleifar í Þjórsárdal
Á Gjáskógum er að finna minjar sem vitna um búsetu fólks í Þjórsárdal fyrr á öldum. Unnið er að uppgreftri á svæðinu…
1967, 1:32 min., Tal