Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
9 niðurstöður
Umferðarmynd Hreyfils
Með aukinni bifreiðaeign hefur umferð í miðbæ Reykjavíkur aukist með tilheyrandi áhættu fyrir vegfarendur. Í þessari…
1950, 18 min., Þögul
Gegningar og mjólkurvinnsla
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1956, 13 min., Tal
Samgöngur á sjó
1955, 18 min., Tal
Í jöklanna skjóli, Kolagerð
Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í…
1955, 15 min., Tal
Í jöklanna skjóli, Meltekja
Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt…
1953, 10 min., Tal
Kvöldvaka
1954, 12 min., Tal
Veiði í sjó og vötnum
Fýlatekja
1955, 10 min., Tal
Framúrakstur
Sýnt er hvernig hætta skapast við framúrakstur á vegum úti. Óvarfærinn bílstjóri skeytir engu þótt bíll sé að koma á…
1950, 1:20 min., Þögul