Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
133 niðurstöður
Neskaupstaður
Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm…
1966, 40 min., Þögul
Páll Ísólfsson
Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri.
1969, 21 min., Tal
Labbað um Lónsöræfi
Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað…
1965, 29 min., Tal
Ísland í lifandi myndum
Loftur Guðmundsson tók myndina sem er yfirgripsmikil lýsing á landi og þjóð. Myndin er tekin á landi og sjó og sýndir…
1925, 69 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 3
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
61 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 2
67 min., Þögul
Blómmóðir besta
Fræðslumálastjórn og Skógrækt ríkisins framleiddu kvikmyndina Blómmóðir besta og annaðist Kjartan Ó. Bjarnason…
1941, 9 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 6
4 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 5
Húsasmíði í Reykjavík um miðja 20. öld, járnabindingar og steypuvinna.
5 min., Þögul
Hundrað ár í Vesturheimi
Kjartan Ó. Bjarnason ferðaðist ásamt Finnboga Guðmundssyni um íslendingabyggðir í Bandaríkjunum og Kanada árið 1955 og…
1955, 48 min., Þögul
Vestmannaeyjar
Mynd sem Kjartan tók í Vestmannaeyjum á vegum Fræðslumálastjóra árin 1942-1943. Yfirlitsskot yfir Vestamannaeyjabæ og…
1943, 16 min., Tal
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 12
1948, 4 min., Þögul