Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
69 niðurstöður
Labbað um Lónsöræfi
Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað…
1965, 29 min., Tal
Páll Ísólfsson
Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri.
1969, 21 min., Tal
Söngför Tónlistarfélagskórsins um Austur- og Norðurland
Sumarferð Tónlistarfélagskórsins um Austur- og Norðurland. Ferðast er með skipi úr Reykjavíkurhöfn og siglt meðfram…
1951, 16 min., Þögul
Stykkishólmur
Svipmyndir frá Stykkishólmi um miðja síðustu öld. Í upphafi er sýnt frá refabúi en uppistaðan í myndefninu er frá…
Reykjanes, Austurland, Norðurland
Hannes Pálsson ljósmyndari ferðaðist mikið um Ísland og kvikmyndaði um miðja síðustu öld. Hér má sjá myndefni frá…
1950, 22 min., Þögul
Natófundur og Tívolí
Efni Hannesar Pálssonar ljósmyndara, tekið upp í Reykjavík sumarið 1968.
1968, 7 min., Þögul
Sjávarafli
Mynd Lofts Guðmundssonar sýnir fiskveiðar og fiskvinnslu á Íslandi fyrir heimsstyrjöldina síðari. Fylgst er með…
1938, 9 min., Þögul
Akranes 1947
Mynd um bæjarlífið á Akranesi um miðja síðustu öld. Sjá má sjómenn við veiðar á hafi og fiskvinnslufólk í landi,…
1947, 16 min., Tal
Íslands Hrafnistumenn
Kvikmynd um hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík á árunum 1944-1946.
1945, 52 min., Þögul
Sjómannadagurinn 1952-1956
Kvikmynd um hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík á árunum 1952-1956.
1954, 16 min., Þögul
Alþingishátíðin 1930
Alþingishátíðin var haldin á Þingvöllum í lok júní árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun…
1930, 39 min., Tónlist
Verkamannafélagið Dagsbrún 50 ára
Sýnt frá hátíðardagskrá Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í tilefni af hálfrar aldar afmæli félagsins. Að fundahöldum…
1956, 6 min., Þögul