Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
135 niðurstöður
Páll Ísólfsson
Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri.
1969, 21 min., Tal
Neskaupstaður
Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm…
1966, 40 min., Þögul
Labbað um Lónsöræfi
Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað…
1965, 29 min., Tal
Ísland í lifandi myndum
Loftur Guðmundsson tók myndina sem er yfirgripsmikil lýsing á landi og þjóð. Myndin er tekin á landi og sjó og sýndir…
1925, 69 min., Þögul
Hornstrandir
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal…
1954, 30 min., Tal
Íslandsmynd Sambandsins
Samband íslenskra samvinnufélaga lét gera myndina. Myndin lýsir árshring mannlífsins í gamla bændasamfélaginu frá…
1939, 69 min., Þögul
Stykkishólmur
Svipmyndir frá Stykkishólmi um miðja síðustu öld. Í upphafi er sýnt frá refabúi en uppistaðan í myndefninu er frá…
1951, 16 min., Þögul
Skálholt, rannsóknir 1954
Sýnt frá uppgreftri og rannsókn hins gamla kirkjugrunns í Skálholti árið 1954, þar sem ýmsar fornminjar koma í ljós…
1956, 17 min., Tal
Reykjavík 1955
Saga Reykjavíkur sögð í máli og myndum. Allskyns myndefni af Reykjavík frá því um miðbik síðustu aldar, tekið af…
1955, 28 min., Tal
Fréttamynd 1946-1956
Fréttamynd Óskars Gíslasonar frá miðbiki síðustu aldar. Sýnt er frá fjölsóttu víðavangshlaupi í Reykjavík. Lúðrasveit…
1950, 18 min., Þögul
Svipmyndir
Mynd Ósvaldar Knudsen um þjóðþekkta einstaklinga og listafólk um miðbik 20. aldarinnar. Sjá má Halldór Laxness, Ásmund…
1965, 22 min., Tal
Gamla flugstöðin á Keflavíkurflugvelli
Svipmyndir af gömlu flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli og af flugvellinum sjálfum. Douglas DC-8 Flugvél Loftleiða…
2 min., Þögul