Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
13 niðurstöður
Á vörubíl að Heklu árið 1947
Hópur manna ferðast á yfirdekkuðum vörubíl í átt að eldgosinu í Heklu árið 1947.
1947, 1:23 min., Þögul
Inngangur helvítis
Í upphafi myndarinnar er stiklað á stóru í forsögu eldfjallsins Heklu. Fjallið er rúmlega 1500 m. há eldkeila og…
1947, 0:52 min., Tal
Heklugos úr lofti
Loftmyndir úr flugvél af Heklugosinu 1947. Gosmökkurinn náði fljótlega upp í 30 km. hæð og mun aska hafa borist alla…
1947, 1:09 min., Tal
Willys jeppi í léttum torfærum
Willys jeppi keyrir yfir léttar torfærur nálægt Heklu árið 1947, gosmökkurinn frá eldgosinu sést í bakgrunni.
1947, 0:40 min., Þögul
Heklugosið árið 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947 er hluti af mynd sem hann gerði fyrir Rangæingafélagið.
1947, 1:16 min., Þögul
Heklugos 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947. Gosmökkur og glóandi hraun sjást.
1947, 0:30 min., Tal
Rangæingafélagsmynd
Kjartan Ó. Bjarnason var ráðinn af Rangæingafélaginu til að gera kvikmynd um Rangárvallasýslu árið 1947. Framleiðsla…
1947, 42 min., Þögul
Eldur í Heklu
Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að…
1947, 23 min., Tal
Við rætur Heklu
Gaukshöfði er útvörður Þjórsárdals. Víðáttumiklir skógar teygðu sig um hlíðarnar, sjá má fjölbreyttan gróður og…
1967, 2:06 min., Tal
17. júní 1944 í Akureyri
Myndir frá skrúðganga 17. júní 1944 á Akureyri.
1944, 1:45 min., Þögul
Smíði og handavinna
Strákarnir smíða lampafætur í rennibekk smíðastofunnar. Stúlkurnar hekla og prjóna dúkkuföt í handavinnustofunni.
1946, 1:29 min., Þögul
Akureyri – Þættir
Kvikmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar frá Akureyri um miðja öldina en þær eru teknar yfir langt tímabil. Kvikmyndin var í…
18 min., Þögul