Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
62 niðurstöður
Natófundur og Tívolí
Efni Hannesar Pálssonar ljósmyndara, tekið upp í Reykjavík sumarið 1968.
1968, 7 min., Þögul
Heyskapur að Lundi
Myndin Heyskapur að Lundi eftir Leif Þorsteinsson ljósmyndara var tekin sumarið 1964 í Kópavogi og á Seltjarnarnesi…
1964, 13 min., Þögul
Öskudagur
16 mm. filmur bárust Kvikmyndasafni Íslands frá Borgarsögusafni og kemur myndefnið væntanlega upprunalega frá…
1960, 8 min., Þögul
Reykjavík 1955
Saga Reykjavíkur sögð í máli og myndum. Allskyns myndefni af Reykjavík frá því um miðbik síðustu aldar, tekið af…
1955, 28 min., Tal
Hrognkelsaveiðar
Mynd Ósvalds Knudsen um hrognkelsaveiðar í Skerjafirði. Grásleppukarlarnir, eins og þeir voru stundum kallaðir, höfðu…
1948, 14 min., Tal
Sjómannadagurinn í Reykjavík 1938
Stutt svart hvít kvikmynd af hátíðarhöldum í tilefni Sjómannadagsins árið 1938. Meðal annars er farið í skrúðgöngu og…
1938, 1 min., Þögul
Reykjavík vorra daga, seinni hluti
Seinni hluti Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason er nokkuð löng og í heild sinni minna unninn er fyrri hlutinn.
1948, 106 min., Þögul
Reykjavík vorra daga, fyrri hluti
Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason.
1946, 110 min., Þögul
1. maí 1942
Mikið fjölmenni hefur safnast saman í miðbæ Reykjavíkur þann 1. maí 1942. Kröfugangan fer um Lækjargötu og…
1942, 7 min., Þögul
1. maí 1953
Í þessari mynd Óskars Gíslasonar er fylgst með kröfugöngu, fjöldafundi og hátíðahöldum í tilefni af 1. maí árið 1953.
1953, 13 min., Þögul
Lestrarkennsla í Miðbæjarskólanum
Skólabörnin í Miðbæjarskólanum koma inn úr frímínútum rjóð í kinnum.
1946, 2:15 min., Þögul
Sjómannadagur í Reykjavík
Hátíðahöld í tilefni sjómannadagsins. Mikill mannfjöldi hefur safnast saman á Austurvelli þar sem forseti Íslands…
1950, 2:39 min., Þögul