Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
4 niðurstöður
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Eldur í Heimaey
Þessi merkilega mynd feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu ógnvænlega…
1974, 31 min., Tal
Eldur í Heklu
Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að…
1947, 23 min., Tal
Sveitin milli sanda
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
1964, 29 min., Tal