Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
10 niðurstöður
Kýr reknar heim
Kýr reknar heim á bæ á Suðurlandi c.a. 1950-1955.
0:11 min., Þögul
Skógafoss
Maður ríður hesti við rætur Skógafoss.Dansk: En mand rider på hest ved foden af vandfaldet Skógafoss.
1939, 0:21 min., Þögul
Hjásetur
Ungur smali situr yfir ánum ásamt hundi sínum. Hann matast í litlum hellisskúta. Í mal sínum hefur hann flatkökur og…
1959, 4:27 min., Tal
Réttir að hausti
Rekstur og réttir. Kindur, menn, hestar og hundar. Féð dregið í dilka. Hrútar stangast á úti á túni.
1924, 1:55 min., Þögul
Góð stemning á skíðaferð
Góð stemning í skíðaskála Víkings í Sleggjubeinsskarði, gönguskíði, sungið og spilað undir á harmonikku.
1:39 min., Þögul
Lömbin og lágfóta
Lömbin þurfa að sjá um sig sjálf í afréttinum en lágfóta er sjaldan langt undan. Hún hefur yrðlinga í greni og þarf…
1959, 1:28 min., Tal
Sláttu gras með ljáa
Bóndi brýnir ljá og slær með orfi og ljá. Ungur drengur slær með orfi og ljá. C.a. 1945-1950.
0:35 min., Þögul
Fyrstu vatnsaflsvirkjanirnar
Sýnt er frá Elliðaárstöð sem vígð var árið 1921 en einnig frá Ljósafossvirkjun í Sogi, vígð 1937 og Írafossstöð sem…
1955, 1:11 min., Tal
Róið eftir þorski
Nokkrir menn fara til línuveiða á árabáti. Vel hefur fiskast og er aflanum kastað í landi í fjörunni. Sagt er frá…
1955, 1:39 min., Tal
Hestar leiddir til útflutnings
Hrossaútflutningur frá Reykjavíkurhöfn þar sem hrossastóð var rekið úr haga á Suðurlandi alla leið niður á höfn og…
1947, 3:13 min., Þögul