Nokkrir tugir drengja hafa klætt sig upp til að sviðsetja bardaga í Rauðhólum. Margir bera heimatilbúin sverð, spjót, skildi og hjálma og skikkjurnar sveiflast þegar hetjurnar leggja til atlögu. Sumir hafa teiknað skegg á andlit sín til að líkjast riddurum ævintýranna eða kúrekum villta vestursins.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina