Flogið yfir Reykjavík. Útsýnismyndir úr miðborginni. Breska skemmtiferðaskipið Caronia liggur við akkeri í ytri höfn Reykjavíkur. Farþegar eru ferjaðir í land með bátum og borgarbúar skemmta sér við að virða þetta ferlíki fyrir sér. Skipið rúmaði um 600 farþega en áhöfn þess taldi um 700 manns. Í skipinu var m.a. íþróttavöllur, bíósalur, prentsmiðja, þrjár kirkjur, auk fjölda veitingasala.
Staðsetning
Hlekkir:
Morgunblaðið 1952Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina