Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður notar hér sínar eigin fjölskyldumyndatökur til að prófa lýsingu og hljóðupptöku.
Karen systurdóttir Edith Gíslason kom frá Færeyjum til að vera barnapía og situr hér með Ævar Kvaran yngri. Klara og Sigríður Óskarsdætur sitja með Randý, fyrsta barn Klöru.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina