Fjölmenn kröfuganga á 1. maí 1942, liðast niður Hverfisgötuna og endar för sína á Lækjartorgi þar sem forkólfar verkalýðsbaráttunnar stíga í pontu. Meðal þeirra má sjá Hannes Stephensen, út Verkalýðsfélaginu Dagsbrún í Reykjavík, Björn Bjarnason formann Iðju og Jóhönnu Egilsdóttur, frumkvöðul í verkalýðsbaráttu kvenna. Jóhanna var formaður verkakvennafélagsins Framsóknar um langt skeið og barðist meðal annars fyrir launajöfnuði kynjanna.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Sigurður Guðnason formaður Dagsbrúnar og þingmaður Sósíalista kemur fyrir í myndinni 2:02 er hann ræðumaður.