Stór hvalur flýtur í höfninni. Ungt fólk spókar sig úti í náttúrunni. Mennirnir slökkva í sinueldi.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Daginn og takk fyrir frábært og aðgengilegt efni. Þessi mynd er tekin í Hvalstöðini Hvalfirði, Þar á eftir" tími 00:19 " þar er horft yfir Brekkuhöfða,Réttarhólar, Bjartey, Hrafnarbjargarhólma og Hrafnabjörg, Akrafjall í baksýn, Greinilega tekið upp frá Önundarhól.