Kista Páls biskups Jónssonar var opnuð mánudaginn 30. ágúst 1954 að viðstöddum prestum og öðru stórmenni. Fannst í henni heilleg beinagrind og krókur af biskupsstaf. Minjar um Skálholtsbiskupa eru varðveittar og sýndar í Þjóminjasafni Íslands.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina