Myndskeið

Myndlistarsýning

1960, 1:31 min, Þögul

Myndefni af myndlistarsýningu sem virðist vera samsýning nokkurra listamanna. Gaman væri ef listfróðir bæru kennsl á verkin sem hér sjást og höfunda þeirra. Í myndskeiðinu má einnig sjá ungt par í sýningarsalnum. Er þetta mögulega Gerður Helgadóttir myndhöggvari? 

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Brynja Sveinsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns Thu, 03/06/2025 - 16:24

Gerður Helgadóttir sést standa með manni í lok klippu. Járnverkin eru eftir hana. Bronsverkið í byrjun er Rafmagnið eftir Ásmund Sveinsson.

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk