Myndskeið

Óskar Gíslason stillir hljóð og mynd

1949, 2:28 min, Tal

Gísli Alfreðsson leikari, leikstjóri og síðar  Þjóðleikhússtjóri, fer með ljóð eftir Kristinn Rey Pétursson. Gísli er bróðursonur Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns og bjó lengst af í sama húsi í Bergstaðastræti 36. Upplesturinn var til þess gerður að prófa lýsingu og hljóðupptökutækni og það heyrist í Óskari kalla stillingar tækjanna inn á upptökuna. Einnig má sjá Sigríði Óskarsdóttur aðstoða föður sinn við hljóðprufurnar. Hún situr í hægindastól og segir frá atviki í skólanum.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Sigríður ´Oskarsdóttir Wed, 05/12/2021 - 14:55

Gísli bjó ekki lengstaf á bergstaðarstræti, einungis þegar hann var í Menntaskólanum.
hann er alin upp í Keflavík, pabbi hans Alfreð bróðir pabba var lögregustjóri þar og seinna
Bæjarfógeti.
Kveðja Sigga.

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk