Hér er sýnt hvernig ostur var gerður á einfaldan og hefðbundinn hátt á íslenskum sveitabæjum. Mjólkin er síuð og skilin í skilvindu. Undanrennan er hituð hæfilega og ostahleypir er settur í. Þá er blandan er látin standa áður en osturinn tekinn úr mysunni og pressaður.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina