Í lok febrúar árið 1941 strandaði portúgalska flutningaskipið Ourem í miklu óveðri í Rauðarárvík. Áhöfninni, alls 19 manns, var bjargað í land. Myndskeiðið sýnir björgun farmsins sem aðallega var sement og áfengi. Ötullega var unnið að björguninni þrátt fyrir veðurhaminn.
Staðsetning
Efnisorð
Hlekkir:
Morgunblaðið 1941Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina