Sagt er frá sjófatnaði manna áður fyrr. Sjóklæðin voru stakkur og brók úr skinnum. Beðin var bæn áður en áttæringnum var hrundið á flot. Um það bil 16 menn voru í bátnum en hann var einnig drekkhlaðinn varningi sem flytja átti til þéttbýlli svæða. Í myndinni eru sviðsett atriðið sem líkja eftir atvinnuháttum fyrri tíma.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina