Frk. Thora Friðriksson situr á bekk í sumarblíðunni í Reykjavík. Í garðinum hjá Árna Thorsteinsson tónskáldi er setið að kaffidrykkju. Þar má sjá frú Efemíu Indriðadóttur Waage og Mörtu Jónsdóttur. Sigurður Thoroddsen verkfræðingur og yfirkennari er á göngu við Fríkirkjuveg.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina