Ekið á jeppa yfir hraun og torfærur að Reykjanesvita. Skipsflak marar í brimrótinu við klettótta strönd. Þarna er um að ræða olíuskipið Clam en skipið hafði orðið vélarvana eftir og rekið upp í fjöru í Reykjavík. Þaðan var skipið dregið af dráttarbáti en slitnaði frá í ofsaveðri. Þarna fórust 27 manns en 23 tókst að bjarga.
Staðsetning
Efnisorð
Hlekkir:
Morgunblaðið 22. febrúar 1950Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina