Sláttuvélin er dregin af dráttarvél og túnin slegin með einbeitingu. Tvær dráttarvélar og heytætlur eru notaðar til snúa heyinu meðan þurrkur er. Svo er heyinu rakað í múga með múgavél.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina