Konur bogra yfir þvottum í heitum læk í Laugardal í Reykjavík. Þvottalaugarnar voru heit uppspretta sem notuð var til þvotta af húsmæðrum og vinnukonum í Reykjavík frá því að þéttbýli myndaðist og allt fram á 20. öld. Þvottalaugarnar eru nú þurrar, en mjög dró úr notkun þeirra upp úr 1930 þegar Laugaveitan var virkjuð og markaði upphaf hitaveitu í Reykjavík.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina