Úr mynd Kjartans Ó. Bjarnasonar af óeirðunum þann 30. mars árið 1949.
Sjá má helstu atriði óeirðanna og hvernig lögreglan beitir táragasi til að dreifa mannfjöldanum. Loks má sjá yfirlit af brotnum rúðum á Alþingishúsinu sem og Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina