Svipmyndir frá Listasafni Einars Jónssonar á Skólavörðuholti og verkunum sem þar má finna.
Úr sjaldséðri litmynd eftir Loft Guðmundsson, einn fremsta kvikmyndagerðarmann Íslendinga um og fyrir miðja síðustu öld.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina