Úr fréttamynd Sigurðar G. Norðdahl af þessum sögulegu óeirðum á Austurvelli. Þann 30. mars árið 1949 lá fyrir Alþingi að greiða atkvæði um það hvort að Ísland myndi ganga í Atlantshafsbandalagið, NATO. Fylkingar mynduðust meðal andstæðinga inngöngunnar og meðal þeirra sem voru hlynnt henni. Augljós spenna var í loftinu og sést hvernig sló í brýnu á milli fylkinganna og þá sérstaklega milli mótmælenda og lögreglu.
Miðstöð stafrænna hugvísinda og lista styrkti stafvæðingu þessa efnis með styrk úr Innviðasjóði.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina