Stundum var hópur fólks í allt að tvær vikur við meltekju. Svo var melgresið flutt heim á hestum. Rótum melgresisins var einnig safnað og voru ræturnar nýttar í ýmislegt, t.d. í svo kallaða þvögu sem notuð var til að hreinsa potta og leirtau.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina