Sundmeistaramót Íslands var haldið í Neskaupstað árið 1966. Lúðrasveit Neskaupstaðar lék undir þegar keppendur mættu til leiks. Stefán Þorleifsson, íþróttakennari og mótsstjóri, setti mótið en frá árinu 2016 hefur sundlaugin í Neskaupstað verið nefnd eftir honum, Stefánslaug. Því næst flutti Erlingur Pálsson, formaður Sundsambands Íslands, ávarp. Hófst þá mótið þar sem öflugustu sundmenn landsins öttu kappi.
Staðsetning
Efnisorð
Hlekkir:
Austurland 1966Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina