Sýnt er frá Elliðaárstöð sem vígð var árið 1921 en einnig frá Ljósafossvirkjun í Sogi, vígð 1937 og Írafossstöð sem vígð var 1953. Sýnt er frá framkvæmdum við stöðina. Rafmagni frá orkuverum við Sogið er dreift um Suðurlandið en einnig leitt um 50 km leið til Reykjavíkur.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina