Ferðalag á hestum um Húsadal og Hamraskóga í Þórsmörk c.a. 1945. Fé (kindur) og upplásið land. Textaspjöld benda á ofbeit og áhrif lausagöngu fjár á gróður í landinu. Myndefni sýnir mun á gróðri innan og utan girðingar.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina