Sviðsett atriði þar sem fjölskylda sést flytja úr Skagafirði vestur um haf á 19. öld. Torfbær í Skagafjörður, kýr hestar. Menn koma ríðandi að bænum og ábúendur heilsa aðkomumönnunum með kossum og handaböndum. Hestarnir seldir og kýrnar einnig. Sauðfé einnig selt eftir skoðun. Verkfæri og aðrir hlutir einnig seldir. Lagt á hest, hnakkur festur og söðull. Hestar klyfjaðir fyrir ferðalagið. Maður lyftir konu á bak í söðulinn. Fjölskyldan leggur af stað og fer yfir á. Árabátur kemur að landi. Fólkið kveður sína nánustu.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina