Myndir

Snorrahátíðin (Snorrefesten) 1947

1947, 31 min., Þögul
DA

Mynd sem Vigfús Sigurgeirsson tók af Snorrahátíðinni í júlí árið 1947 og heimsókn krónprins Norðmanna í tilefni hennar. Hátíðin sjálf fór fram í Reykholti 20. júlí í tilefni þess að afhjúpa átti styttu Gustav Vigeland af Snorra Sturlusyni sem Norðmenn gáfu íslendingum. Ólafur krónprins Noregs, Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson, Sveinn Björnsson, Gunnar Thoroddsen og margir fleiri sjást á myndunum. Þingvellir heimsóttir.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk