Myndefni úr heimsókn Sveins Björnssonar forseta um Austurland í ágúst 1944.
Bátar frá Norðfirði taka á móti varðskipinu Ægi með því að sigla með því í höfn. Jónas Thoroddsen, bæjarfógeti, tekur á móti Sveini þegar hann kemur í land Ragnar Pétursson, bæjarstjóri Neskaupsstaðar, Ingvar Pálmason og Lúðvík Jósepsson, þingmenn Suður-Múlasýslu heilsa Sveini. Jónas Thoroddsen ávarpar samkomuna á bryggjunni.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina