Sveinn Björnsson í opinberri heimsókn um Norðurland og Vestfirði í ágúst árið 1944. Bílstjóri forsetans, Kristjón Kristjánsson, þrífur forsetabílinn um borð í varðskipinu Ægi áður en gengið er í land. Forsetinn fær virðulega móttökur og gengið er fylktu liði um bæinn.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina